fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Mjólkurbikarinn: Auðvelt hjá Víkingum – Elín Metta stal senunni í Eyjum

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík sigraði 3. deildarlið Sindra örugglega í 32- liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Adam Ægir Pálsson skoraði fyrsta mark leiksins, Kwame Quee bætti við öðru markinu og Viktor Örlygur Andrason gulltryggði sigurinn snemma í seinni hálfleik.

Víkingur Reykjavík verður því í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit á mánudag.

Víkingur R. 3 – 0 Sindri
1-0 Adam Ægir Pálsson (’21 )
2-0 Kwame Quee (’44 )
3-0 Viktor Örlygur Andrason (’52 )

ÍBV tók á móti Val í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Elín Metta Jensen skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu, en þetta var fimmti leikurinn í röð sem hún skorar í eftir að hafa byrjað tímabilið brösuglega. Elín Metta verður þó ekki með í undanúrslitunum þar sem hún fékk rautt spjald undir lok leiks. Ljóst er að það er afar mikill missir fyrir Valsliðið.

ÍBV 0 – 1 Valur
0-1 Elín Metta Jensen (’62 )

Upplýsingar um markaskorara fengust á fotbolti.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði