fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
433Sport

Hjörtur heldur til Þýskalands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjört­ur Her­manns­son, landsliðsmaður Íslands í knatt­spyrnu, er að ganga til liðs við þýska B-deild­ar­fé­lagið Hamburger sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is.

Hjörtur er án félags eftir að samningur hans við Bröndby rann út en Hjörtur ákvað að framlengja ekki samning sinn.

Hjörtur er 26 ára gamall en hann ólst upp hjá Fylki, Hjörtur hefur verið í herbúðum Bröndby í fimm ár.

Hjörtur fór ungur að árum til PSV í Hollandi en hann á að baki 22 A-landsleiki og hefur í þeim leikjum skorað eitt mark.

Hjörtur var virkilega öflugur í síðasta landsleikjaglugga þar sem hann var í stóru hlutverki í þremur leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rio Ferdinand nefnir þá tvö vanmetnustu sem hann lék með hjá Man Utd – ,,Makalele síns tíma“

Rio Ferdinand nefnir þá tvö vanmetnustu sem hann lék með hjá Man Utd – ,,Makalele síns tíma“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri smit í boltanum – Leik frestað

Fleiri smit í boltanum – Leik frestað
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virtur blaðamaður með högg í maga stuðningsmanna Liverpool

Virtur blaðamaður með högg í maga stuðningsmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lítur ansi illa út eftir eftir að gamalt tíst var rifjað upp – Hraunaði yfir menn sem beita konur ofbeldi en er nú sakaður um það sjálfur

Lítur ansi illa út eftir eftir að gamalt tíst var rifjað upp – Hraunaði yfir menn sem beita konur ofbeldi en er nú sakaður um það sjálfur