fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Hjörtur heldur til Þýskalands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjört­ur Her­manns­son, landsliðsmaður Íslands í knatt­spyrnu, er að ganga til liðs við þýska B-deild­ar­fé­lagið Hamburger sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is.

Hjörtur er án félags eftir að samningur hans við Bröndby rann út en Hjörtur ákvað að framlengja ekki samning sinn.

Hjörtur er 26 ára gamall en hann ólst upp hjá Fylki, Hjörtur hefur verið í herbúðum Bröndby í fimm ár.

Hjörtur fór ungur að árum til PSV í Hollandi en hann á að baki 22 A-landsleiki og hefur í þeim leikjum skorað eitt mark.

Hjörtur var virkilega öflugur í síðasta landsleikjaglugga þar sem hann var í stóru hlutverki í þremur leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum