fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Bað hennar með 70 milljóna króna hring

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez leikmaður Manchester City fór á skeljarnar í Grikklandi í gær og bað Taylor Ward um að giftast sér.

Parið hefur verið saman í 16 mánuði en mahrez er þrítugur en Ward er 23 ára gömul. Faðir hennar er Ashley Ward fyrrum knattspyrnumaður, hann lék með Manchester City og Leicester líkt og Mahrez.

Taylor Ward hefur verið áberandi í enskum fjölmiðlum síðustu ár en hún var áður í ástarsambandi með Kun Aguero fyrrum framherja Manchester City.

Mahrez sparaði ekkert þegar hann keypti hringinn handa Ward en enskir miðlar segja að hann hafi kostað 400 þúsund pund eða tæpar 70 milljónir íslenskra króna.

Parið hefur verið á eyjunni Mykonos síðustu daga með fjölskyldu og vinum Ward en Mahrez bauð öllum til Grikklands með einkaflugvél.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar fer til Tyrklands í næstu viku

Rúnar fer til Tyrklands í næstu viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Gríðarlega óvænt úrslit í Keflavík – Víkingur og Valur í harðri titilbaráttu eftir sigra

Pepsi Max-deild karla: Gríðarlega óvænt úrslit í Keflavík – Víkingur og Valur í harðri titilbaráttu eftir sigra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð – Hákon á bekknum í fyrsta leik

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð – Hákon á bekknum í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Undarlegar spurningar á blaðamannafundi – ,,Lyktar hann eins vel og hann lítur út“

Sjáðu myndbandið: Undarlegar spurningar á blaðamannafundi – ,,Lyktar hann eins vel og hann lítur út“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Aron lék í jafntefli
433Sport
Í gær

Skýtur á Son og segir hann hafa ,,gefist upp“

Skýtur á Son og segir hann hafa ,,gefist upp“
433Sport
Í gær

,,Skiptir hann ekki máli hvort við spilum góðan eða lélegan fótbolta“

,,Skiptir hann ekki máli hvort við spilum góðan eða lélegan fótbolta“
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“
433Sport
Í gær

Liverpool seldi leikmann til Fulham

Liverpool seldi leikmann til Fulham