fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Pepsi-Max: Mikilvægur sigur Valsmanna í skemmtilegum leik – Þrjú vítaklúður

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 17:53

. Mynd: Valli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Val í 10. umferð Pepsi-Max deildar karla á Dalvíkurvelli. Leiknum lauk með 0-1 sigri Íslandsmeistara Vals.

Leikurinn var nokkuð opinn og skemmtilegur og fengu bæði lið sín tækifæri.

Á 44. mínútu fengu heimamenn víti þegar Hedlund braut á Elfari. Jonathan Hendrickx fór á punktinn en lét Hannes verja frá sér. Enn eitt vítið sem KA klúðrar í sumar.

Valsmenn fengu víti á 74. mínútu þegar Stubbur braut á Sigurði. Patrick Pedersen fór á punktinn og lét einnig verja frá sér. Annað vítaklúðrið í leiknum. Patrick Pedersen bætti þó fyrir vítaklúðrið stuttu síðar er hann kom Valsmönnum yfir eftir stoðsendingu frá Hauki.

KA fékk aðra vítaspyrnu á 80. mínútu þegar Rasmus braut á Rodrigo Gomes. Sebastian Brebels tók spyrnuna og skaut í slána og út. Fjórða vítaspyrnan sem KA klúðrar í röð.

Valur heldur því toppsætinu með 23 stig. KA er í 3. sæti með 16 stig og eiga 2 leiki til góða.

KA 0 – 1 Valur
0-1 Patrick Pedersen (´77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton