fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

EM 2020: Spánverjum tókst ekki að leggja Pólland

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 20:56

Robert Lewandowski fagnar marki sínu í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn og Svíþjóð gerðu jafntefli í lokaleik dagsins á EM 2020. Leikið var í Sevilla á Spáni. Leikurinn var liður í E-riðli mótsins.

Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn. Það var Alvaro Morata sem skoraði eina mark hans á 25. mínútu eftir fyrirgjöf frá Gerard Moreno. Spánn leiddi 1-0 í hálfleik.

Robert Lewandowski jafnaði leikinn fyrir Pólland á 54. mínútu með skallamarki eftir sendingu Kamil Jozwiak.

Moreno fékk gullið tækifæri til að koma Spánverjum aftur yfir eftir tæpan klukkutíma leik af vítapunktinum. Hann skaut þó í stöngina og staðan áfram jöfn. Lokatölur í Sevilla urðu 1-1.

Nú hafa öll liðin í E-riðli spilað tvo leiki. Svíþjóð er efst með 4 stig, Slóvakía í öðru sæti með 3 stig, Spánn í þriðja sæti með 2 stig og Pólland í því fjórða með 1 stig. Það er því allt galopið í þessum riðli fyrir lokaumferðina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður