fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

EM 2020: Spánverjum tókst ekki að leggja Pólland

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 20:56

Robert Lewandowski fagnar marki sínu í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn og Svíþjóð gerðu jafntefli í lokaleik dagsins á EM 2020. Leikið var í Sevilla á Spáni. Leikurinn var liður í E-riðli mótsins.

Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn. Það var Alvaro Morata sem skoraði eina mark hans á 25. mínútu eftir fyrirgjöf frá Gerard Moreno. Spánn leiddi 1-0 í hálfleik.

Robert Lewandowski jafnaði leikinn fyrir Pólland á 54. mínútu með skallamarki eftir sendingu Kamil Jozwiak.

Moreno fékk gullið tækifæri til að koma Spánverjum aftur yfir eftir tæpan klukkutíma leik af vítapunktinum. Hann skaut þó í stöngina og staðan áfram jöfn. Lokatölur í Sevilla urðu 1-1.

Nú hafa öll liðin í E-riðli spilað tvo leiki. Svíþjóð er efst með 4 stig, Slóvakía í öðru sæti með 3 stig, Spánn í þriðja sæti með 2 stig og Pólland í því fjórða með 1 stig. Það er því allt galopið í þessum riðli fyrir lokaumferðina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum