fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

EM: Holland áfram eftir öruggan sigur á Austurríki

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland mætti Austurríki í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu. Holland sigraði 2-0 og tryggði þar með sæti í 16-liða úrslitum.

Austurríkismenn virtust illa samstilltir, voru óöruggir í vörninni og ógnuðu lítið fram á við.  Hollendingar litu vel út og Memphis Depay braut ísinn fyrir þá á 11. mínútu með marki úr vítaspyrnu.

Á 67. mínútu tvöfaldaði Holland forystu sína með marki frá Dumfries. Þarna fóru Hollendingar illa með vörn Austurríkis sem spilaði hátt uppi í á vellinum. Hollendingar héldu áfram að sækja en komust ekki lengra og 2-0 sigur staðreynd.

Holland er í efsta sæti riðilsins með 6 stig en Austurríki í 3. sæti með 3 stig.

Holland 2 – 0 Austurríki
1-0 Depay (´11)
2-0 Dumfries (´67)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar