fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Bruno sendi Pogba skilaboð á Instagram

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 13:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, er um þessar mundir að spila á Evrópumótinu í fótbolta með Portúgal. Portúgal er í dauðariðlinum með Frakklandi, Þýskalandi og Ungverjalandi.

Liðsfélagi hans hjá Manchester United, Paul Pogba, er í franska landsliðinu og var hann valinn maður leiksins eftir leik þeirra gegn Þýskalandi í gær. Bruno óskaði honum til hamingju en varaði hann við.

„Glaður fyrir þína hönd, en aðeins maður leiksins í dag,“ skrifaði Bruno og gaf í skyn að Pogba yrði ekki maður leiksins í leik Frakklands og Portúgal.

Portúgal og Frakkland mætast þann 23. júní og verður skemmtilegt að fylgjast með félögunum kljást inni á vellinum.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru möguleikarnir varðandi Rashford næsta sumar

Þetta eru möguleikarnir varðandi Rashford næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford