fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Zidane hraunaði yfir blaðamann

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hætti nýlega sem þjálfari Real Madrid í annað skiptið. Hann tók við liðinu árið 2019 en tókst ekki að vinna einn einasta titil í ár og sagði upp störfum. Hann sagði í bréfi að stjórn Real Madrid hafi haft enga trú á sér og því hafi hann ákveðið að hætta. Carlo Ancelotti tók við af honum.

Blaðamaður The Gol nálgaðist hann á dögunum á götum Vallecas á Spáni og vildi ræða við hann. Hann spurði Zidane út í bréfið en hann vildi engu svara og gekk í burtu. Hann snéri sér síðan við og hraunaði yfir blaðamanninn.

„Ætlaru að halda áfram að spyrja sömu kjánalegu spurninganna?“ hreytti Zidane að blaðamanninum og sagði að verk hans væru til skammar.

Zidane tók blaðamanninn svo afsíðis og bað fólk sem var með myndavélarnar á lofti að leyfa þeim að ræða saman í friði. Þeir ræddu málin undir fjögur augu og skildu þeir sáttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla