fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021
433Sport

Yaya Toure kominn með nýja vinnu

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn knái Yaya Toure hefur hafið störf sem aðstoðarþjálfari Akhmat Grozny en liðið spilar í rússnesku úrvalsdeildinni.

Hann hættir því sem aðstoðarþjálfari úkraínska liðsins Olimpik Donetsk en hann hafði verið þar í einungis fjóra mánuði. Toure hætti að spila fótbolta árið 2019 og endaði ferilinn hjá kínverska fyrstu deildarliðinu Qingdao Huanghai.

Toure er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City en hann vann ensku úrvalsdeildina þrisvar á meðan hann spilaði þar. Þar spilaði hann 316 leiki og skoraði 79 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rio Ferdinand nefnir þá tvö vanmetnustu sem hann lék með hjá Man Utd – ,,Makalele síns tíma“

Rio Ferdinand nefnir þá tvö vanmetnustu sem hann lék með hjá Man Utd – ,,Makalele síns tíma“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri smit í boltanum – Leik frestað

Fleiri smit í boltanum – Leik frestað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virtur blaðamaður með högg í maga stuðningsmanna Liverpool

Virtur blaðamaður með högg í maga stuðningsmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lítur ansi illa út eftir eftir að gamalt tíst var rifjað upp – Hraunaði yfir menn sem beita konur ofbeldi en er nú sakaður um það sjálfur

Lítur ansi illa út eftir eftir að gamalt tíst var rifjað upp – Hraunaði yfir menn sem beita konur ofbeldi en er nú sakaður um það sjálfur