fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Kjartan Henry stal marki Flóka

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 11:30

Kjartan Henry í leik með Horsens / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar mættu Leiknismönnum í Breiðholtinu í gær. KR sigraði leikinn með tveimur mörkum gegn engu en seinna mark KR vakti mikla athygli.

Þá vippaði Kristján Flóki Finnbogason boltanum yfir Guy Smit í marki Leiknis og stefndi boltinn í netið. Þá mætti Kjartan Henry Finnbogason og potaði boltanum yfir línuna og fær markið þar af leiðandi skráð á sig.

Þetta var annað mark Kjartans á tímabilinu en Flóki þarf að bíða ögn lengur eftir sínu fyrsta marki.

„Hahaha sjá Kjartan þarna! Stelur markinu af (Kristjáni) Flóka (Finnbogasyni). Þetta er markagræðgi! Ægir með frábæra sendingu inn á Flóka sem klárar listilega með vippu en Kjartan gráðugur á línunni og á síðustu snertingu!! Spurning með rangstöðu samt á Kjartan??“ var skrifað í textalýsingu fotbolti.net í gær. 

Markið sem um ræðir má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því