fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo orðinn markahæsti leikmaður EM frá upphafi

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo heldur áfram að slá met. Í dag varð hann fyrsti knattspyrnumaðurinn til þess að spila á fimm Evrópumótum í knattspyrnu en það var ekki eina metið sem kappin sló í dag. Hann varð einnig markahæsti leikmaður EM frá upphafi.

Portúgal vann Ungverjaland 0-3 í fyrsta leik F-riðils á EM í dag og skoraði Ronaldo tvö mörk undir lok leiks.

Ronaldo er því bæði markahæsti leikmaður Evrópumótsins og Meistaradeildarinnar frá upphafi. Þá hefur kappinn nú skorað á níu stórmótum í fótbolta í röð og jafnar þar með Asamoah Gyan frá Ghana.

Næsta met sem Ronaldo stefnir á er markamet Ali Daei sem skoraði 108 landsliðsmörk. Ronaldo er kominn með 106 mörk fyrir portúgalska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum