fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo orðinn markahæsti leikmaður EM frá upphafi

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo heldur áfram að slá met. Í dag varð hann fyrsti knattspyrnumaðurinn til þess að spila á fimm Evrópumótum í knattspyrnu en það var ekki eina metið sem kappin sló í dag. Hann varð einnig markahæsti leikmaður EM frá upphafi.

Portúgal vann Ungverjaland 0-3 í fyrsta leik F-riðils á EM í dag og skoraði Ronaldo tvö mörk undir lok leiks.

Ronaldo er því bæði markahæsti leikmaður Evrópumótsins og Meistaradeildarinnar frá upphafi. Þá hefur kappinn nú skorað á níu stórmótum í fótbolta í röð og jafnar þar með Asamoah Gyan frá Ghana.

Næsta met sem Ronaldo stefnir á er markamet Ali Daei sem skoraði 108 landsliðsmörk. Ronaldo er kominn með 106 mörk fyrir portúgalska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi