fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óli Kristjáns gerir upp tímann í Danmörku og horfir til framtíðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson er gestur í sjónvarpsþætti 433 sem frumsýndur var á Hringbraut 20:00 í kvöld.

Ólafur gerir þar upp tíma sinn hjá Esbjerg í Danmörku en honum var sagt upp störfum á dögunum, Ólafur hafði stýrt liðinu í ár en breytingar á eignarhaldi eru ein ástæða þess að hann er ekki lengur í starfi.

Ólafur hafði stýrt FH áður en hann hélt út til Esbjerg en starf hans þar var hans þriðja í atvinnumennsku.

Ólafur skoðar nú næstu skref á ferli sínum og hvað skal gera. Þáttinn má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun