fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

EM: Heimsmeistararnir byrja EM á sigri

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland og Þýskaland mættust í stórleik kvöldsins í F-riðli á Evrópumótinu í knattspyrnu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Frakka.

Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með og lítið um opin færi. Á 20. mínútu varð Hummels fyrir því óheppilega atviki að skora sjálfsmark. Eftir markið tóku Þjóðverjar yfir og voru sterkari aðillinn en náðu ekki að koma boltanum í netið og staðan 1-0 í hálfleik.

Seinni hálfleikur líktist þeim fyrri, Þjóðverjar voru meira með boltann en náðu ekki að opna gríðarsterka vörn Frakka. Frakkar skoruðu þó tvö mörk sem voru dæmd af vegna rangstöðu, það fyrra skoraði Mbappe en það seinna Benzema.

Frakkar fara í 2. sæti riðilsins með 3 stig en Þýskaland er í því þriðja með 0 stig.

Frakkland 1 – 0 Þýskaland
1-0 Hummels sjálfsmark (´20)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar