fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

EM: Heimsmeistararnir byrja EM á sigri

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland og Þýskaland mættust í stórleik kvöldsins í F-riðli á Evrópumótinu í knattspyrnu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Frakka.

Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með og lítið um opin færi. Á 20. mínútu varð Hummels fyrir því óheppilega atviki að skora sjálfsmark. Eftir markið tóku Þjóðverjar yfir og voru sterkari aðillinn en náðu ekki að koma boltanum í netið og staðan 1-0 í hálfleik.

Seinni hálfleikur líktist þeim fyrri, Þjóðverjar voru meira með boltann en náðu ekki að opna gríðarsterka vörn Frakka. Frakkar skoruðu þó tvö mörk sem voru dæmd af vegna rangstöðu, það fyrra skoraði Mbappe en það seinna Benzema.

Frakkar fara í 2. sæti riðilsins með 3 stig en Þýskaland er í því þriðja með 0 stig.

Frakkland 1 – 0 Þýskaland
1-0 Hummels sjálfsmark (´20)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur