fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Garðbæingar ekki hættir – Danskur framherji einnig á leiðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 18:40

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski framherjinn Oliver Haurits er á leið í Stjörnuna. Það var greint frá þessu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Haurits, sem er aðeins tvítugur að aldri, leikur með Skive í dönsku B-deildinni. Hann skoraði fjögur mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð.

Framherjinn ungi hefur einnig leikið með Næstved í Danmörku í meistaraflokki. Hann lék með yngri liðum Viborg og Silkeborg.

Það er nóg að gera á skrifstofunni hjá Stjörnunni. Fyrr í dag tilkynntu þeir að Casper Sloth væri kominn til félagsins.

Sloth er 29 ára gamall miðjumaður. Hann lék síðast með Helsingör í dönsku B-deildinni. Hann hefur einnig leikið með AGF, AaB og Silkeborg í heimalandinu. Þá lék hann einnig með Leeds og Notts County á Englandi sem og Motherwell í Skotlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands