fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Garðbæingar ekki hættir – Danskur framherji einnig á leiðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 18:40

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski framherjinn Oliver Haurits er á leið í Stjörnuna. Það var greint frá þessu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Haurits, sem er aðeins tvítugur að aldri, leikur með Skive í dönsku B-deildinni. Hann skoraði fjögur mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð.

Framherjinn ungi hefur einnig leikið með Næstved í Danmörku í meistaraflokki. Hann lék með yngri liðum Viborg og Silkeborg.

Það er nóg að gera á skrifstofunni hjá Stjörnunni. Fyrr í dag tilkynntu þeir að Casper Sloth væri kominn til félagsins.

Sloth er 29 ára gamall miðjumaður. Hann lék síðast með Helsingör í dönsku B-deildinni. Hann hefur einnig leikið með AGF, AaB og Silkeborg í heimalandinu. Þá lék hann einnig með Leeds og Notts County á Englandi sem og Motherwell í Skotlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Í gær

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Í gær

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“