fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Var Conte að skjóta á Tottenham? – ,,Þá kýs ég frekar að segja nei takk“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 18:30

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þar til nýlega var Antonio Conte talinn líklegastur til þess að taka við sem knattspyrnustjóri Tottenham. Viðræðurnar sigldu þó í strand og nú hefur ítalski stjórinn gefið í skyn að starfið hafi einfaldlega ekki sannfært hann.

,,Peningar eru ekki þráhyggja hjá mér. Ég horfi á verkefni og ég vil frekar vera heima ef þau heilla mig ekki,“ sagði Conte við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport. 

Conte hætti sem stjóri Inter Milan á dögunum. Í kjölfarið var talið líklegast að hann tæki við Tottenham. Allt kom fyrir ekki. Paulo Fonesca verður næsti stjóri enska liðsins. 

,,Mér líkar við erfiðar áskoranir en ef það er eitthvað við félag sem sannfærir mig ekki þá kýs ég frekar að segja nei takk,“ sagði Conte einnig í viðtalinu.

Tottenham hefur ekki unnið titil síðan þeir unnu deildabikarinn árið 2008. Það hefur verið rætt og ritað um að stefna félagsins hafi ekki heillað Conte, eins og hann er líklega að vísa í í viðtalinu.

Það verður áhugavert að sjá hvaða starf Conte tekur að sér næst. Ásamt Inter hefur hann stýrt Chelsea, Juventus og fleiri liðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði