fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Stelpurnar að verða klárar í slaginn fyrir tvo mikilvæga leiki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 16:00

Kvennalandsliðið Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Írlandi í tveimur vináttulandsleikjum á Laugardalsvelli næstu daga, sá fyrri er föstudaginn 11. júní og sá seinni þriðjudaginn 15. júní og er undirbúningur íslenska liðsins fyrir leikina í fullum gangi.

Liðin hafa mæst fimm sinnum í gegnum tíðina. Ísland hefur unnið tvo leiki og þrír hafa endað með jafntefli.

Þorsteinn Halldórsson sem tók við liðinu snemma á þessu ári fær þarna tvo mikilvæga leiki til að undirbúa liðið undir undankeppni HM sem hefst í haust.

Báðir leikirnir hefjast kl. 17:00 og báðir eru þeir í beinni útsendingu á miðlum Stöðvar 2 sports. Allir miðar eru seldir á Tix.is og getur hver kaupandi mest keypt 4 miða. Miðaverð er kr. 2.000 (50% afsláttur fyrir 16 ára og yngri).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið erfiðara að mæta upp á Skaga en að heimsækja Lewandowski og félaga

Segir það hafa verið erfiðara að mæta upp á Skaga en að heimsækja Lewandowski og félaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pepsi Max-deild kvenna: Breiðablik rúllaði yfir Selfoss – Fylkir vann Þrótt

Pepsi Max-deild kvenna: Breiðablik rúllaði yfir Selfoss – Fylkir vann Þrótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Freyr tekur við Lyngby

Freyr tekur við Lyngby
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar: Dramatík i Mosó – Umdeilt atvik á Akureyri

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar: Dramatík i Mosó – Umdeilt atvik á Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM 2020: Holland og Austurríki áfram – Úkraína þarf að bíða

EM 2020: Holland og Austurríki áfram – Úkraína þarf að bíða
433Sport
Í gær

Tottenham kastaði fyrsta tilboði City í ruslið

Tottenham kastaði fyrsta tilboði City í ruslið
433Sport
Í gær

Rio ósáttur eftir að hann sá peysuna sem sonur Rooney notar

Rio ósáttur eftir að hann sá peysuna sem sonur Rooney notar
433Sport
Í gær

FH staðfestir endurkomu Óla Jó

FH staðfestir endurkomu Óla Jó