fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Real Madrid og Sevilla skildu jöfn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. maí 2021 21:54

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Sevilla í spænsku La Liga í kvöld. Lærisveinum Zinedine Zidane mistókst að landa 3 stigum í toppbaráttunni.

Karim Benzema kom boltanum í netið snemma leiks en markið var dæmt af vegna rangstöðu eftir skoðun í VAR.

Það voru gestirnir sem komust yfir með marki Ivan Rakitic um miðbik fyrri hálfleiks. Staðan í hálfleik var 0-1.

Marco Asensio jafnaði metin fyrir Real á 67. mínútu. Aðeins um tíu mínútum síðar var Rakitic þó búinn að koma Sevilla aftur yfir með marki úr vítaspyrnu. Það leit allt út fyrir sigur gestanna þegar Diego Carlos varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark á fjórðu mínútu uppbótartímans. Lokatölur urðu 2-2.

Real Madrid er í öðru sæti með 75 stig, jafnmörg og Barcelona. Þau eru 2 stigum á eftir toppliði Atletico Madrid. Sevilla er í fjórða sæti með 71 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni
433Sport
Í gær

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Í gær

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Í gær

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka