fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Tottenham opnar samtalið við manninn sem Chelsea rak úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 17:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit Tottenham að næsta knattspyrnustjóra hefur gengið brösulega og hafa nokkrir kostir gefið frá sér starfið. Julian Nagelsman tók við Bayern, Erik ten Hag framlengdi samning sinn við Ajax og Brendan Rodgers stjóri Leicester hefur afþakkað starfið.

Samkvæmt frétt Corriere dello Sport á Ítalíu hefur Tottenham nú opnað samtali við Antonio Conte þjálfara Inter Milan.

Inter varð ítalskur meistari í vikunni en Conte var áður stjóri Chelsea og gerði liðið að enskum meistara, hann var ári síðar rekinn úr starfi.

Tottenham rak Jose Mourinho úr starfi fyrir rúmum tveimur vikum síðan en Ryan Mason tók við þjálfun liðsins út tímabilið. Litlar líkur eru á að hinn 29 ára gamli fái starfið til framtíðar.

Forráðamenn Tottenham vilja ganga frá ráðningu á næstu vikum en þeirra gamli maður, Jose Mourinho hefur tekið við þjálfun Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði