fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Tottenham opnar samtalið við manninn sem Chelsea rak úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 17:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit Tottenham að næsta knattspyrnustjóra hefur gengið brösulega og hafa nokkrir kostir gefið frá sér starfið. Julian Nagelsman tók við Bayern, Erik ten Hag framlengdi samning sinn við Ajax og Brendan Rodgers stjóri Leicester hefur afþakkað starfið.

Samkvæmt frétt Corriere dello Sport á Ítalíu hefur Tottenham nú opnað samtali við Antonio Conte þjálfara Inter Milan.

Inter varð ítalskur meistari í vikunni en Conte var áður stjóri Chelsea og gerði liðið að enskum meistara, hann var ári síðar rekinn úr starfi.

Tottenham rak Jose Mourinho úr starfi fyrir rúmum tveimur vikum síðan en Ryan Mason tók við þjálfun liðsins út tímabilið. Litlar líkur eru á að hinn 29 ára gamli fái starfið til framtíðar.

Forráðamenn Tottenham vilja ganga frá ráðningu á næstu vikum en þeirra gamli maður, Jose Mourinho hefur tekið við þjálfun Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við