fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Sækir son sinn í liðið hans Beckham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville þjálfari Inter Miami í Bandaríkjunum hefur samið við nýjan leikmann, um er að ræða son hans Harvey Neville sem kemur til félagsins frá Manchester United.

Harvey er 18 ára gamall bakvörður en hann fékk sinn fyrsta atvinnumannasamning hjá United á síðasta ári. Faðir hans átti farsælan feril með United og Everton.

Harvey er sagður mikið efni en hann var áður í herbúðum Manchester City. Hann vildi hins vegar fara með föður sínum til Suður-Flórída.

Harvey hefur hafið æfingar með Inter Miami en hann verður lánaður til Fort Lauderdale sem er systrafélag Inter Miami. Þar fær hann að spila í næst efstu deild.

Ekki er útilokað að Inter Miami kalli hann fljótlega til baka en bakvörðurinn er sagður hafa heillað leikmenn félagsins á æfingum síðustu vikur. Inter Miami er í eigu David Beckham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu sturlaða uppákomu í Afríkukeppninni – Þurfti að slást við fjölda manns til að aðstoða liðsfélaga

Sjáðu sturlaða uppákomu í Afríkukeppninni – Þurfti að slást við fjölda manns til að aðstoða liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfestir hvenær Salah mætir aftur í treyju Liverpool

Staðfestir hvenær Salah mætir aftur í treyju Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segja hugmyndirnar kjaftæði – „Þá endarðu úti í skurði“

Segja hugmyndirnar kjaftæði – „Þá endarðu úti í skurði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telja sig vera með arftaka kláran ef Maguire fer í sumar

Telja sig vera með arftaka kláran ef Maguire fer í sumar