fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Falleg saga frá Selfossi sem gerðist í gær – Þarna stóð unga stúlkan og bauð hann velkominn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 13:00

Frá Selfossi. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gustað um enska framherjann Gary Martin síðustu daga, fyrir rúmri viku síðan var hann rekinn frá ÍBV vegna agabrots en nokkrum dögum síðar samdi hann við Selfoss. Bæði lið leika í Lengjudeildinni sem fer af stað í kvöld.

Gary er að koma sér fyrir á Selfossi en hann fékk óvænta heimsókn í gær þegar ung stelpa bankaði á dyrnar hans og bauð hann velkominn í bæinn.

„Var heima í gær þegar það var bankað á dyrnar hjá heim, ég opnaði þar stóð ung stúlka sem var líklega um 11 ára,“ skrifar enski framherjinn á Twitter.

Mynd/ÍBV

Gary Martin hefur verið lengi í sviðsljósinu á Íslandi og er ansi vinsæll á meðal ungu kynslóðarinnar. „Hún var með markmannshanskana á sér, í takkaskóm og með fótbolta. Hún spurði mig hvort ég vildi ekki koma út í fótbolta.“

Þessa heimsókn virðist hafa glatt enska framherjann sem skrifar. „Velkominn á Selfoss.“

Líklegt er að Gary spili sinn fyrsta leik fyrir Selfoss á laugardag þegar liðið tekur á móti Vestra í Lengjudeildinni, klukkan 14:00 á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð