fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ed Sheeran fetar í fótspor Kaleo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Sheeran einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi hefur ákveðið að fara með fjármuni í heimabæi sinn og félagið sem hann elskar. Sheeran hefur ákveðið að styrkja fótboltaliðið Ipswich Town á næstu leiktíð.

Sheeran mun auglýsa á búningum félagsins, bæði hjá karla og kvennaliði félagsins. Sheeran ólst upp sem harður stuðningsmaður félagsins en það leikur í þriðju efstu deild.

Auglýsingin sem verður á treyjunum er +-=÷x TOUR og er merki um það að Sheeran hugi að tónleikaferðalagi innan tíðar. Hann hélt tvenna tónleika á Íslandi sumarið 2019.

Ungur Ed í búningi Ipswich.

„Þetta kemur allt betur í ljós innan tíðar,“ sagði Sheeran þegar um þetta var tilkynnt í dag. Ed Sheeran er einn tekjuhæsti tónlistarmaður í heimi og eru eigur hans metnar á 200 milljónir punda.

Íslenska hljómsveitin Kaleo gerði það sama og Sheeran í síðustu viku þegar hljómsveitin keypti auglýsingu á búningi Aftureldingar í Mosfellsbæ, reyndar verður auglýsing Kaleo aðeins á búningi karlaliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild