fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Benedikt um unga drengi á Íslandi – „Cocoa Puffs kynslóðin, þetta er alltaf grenjandi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 09:30

Benedikt Bóas, blaðamaður Fréttablaðsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Benedikt Bóas Hinriksson fór mikinn í sjónvarpsþætti 433 sem var sýndur á Hringbraut klukkan 20:00 í gær. Benedikt gerði þar upp fyrstu umferð efstu deildar karla og hann er ekki sáttur með unga menn í deildinni.

Aðeins sjö mörk voru skoruð í fyrstu umferð deildarinnar og komu þau öll frá mönnum í eldri kantinum. Meðaaldur markaskorara var 32,6 ár sem er í hærri kantinum.

„C´mon. Alltof margir ungir fótboltamenn fara út af við minnsta högg, það er svo auðvelt að vera meiddur á Íslandi ef þú ert meiddur þá þarftu ekki að taka neina ábyrgð,“ sagði Benedikt Bóas um ungu drengina sem voru í felum í þessari fyrstu umferð.

Benedikt segir að unga fólkið í dag vilji helst ekki taka ábyrgð á neinu og það sjáist víða. „Þú sérð þetta í skólakerfinu, þú sérð þetta á vinnustöðum. Ég skil alveg að þetta er kölluð Cocoa Puffs kynslóðin, þetta er alltaf grenjandi,“ sagði Benni.

Þórir Jóhann Helgason miðjumaður FH átti frábæran leik í fyrstu umferð en hann er aðeins tvítugur. „Hvaða ungu menn eru að stíga upp? Þórir Jóhann í FH var frábær, þeir eru ekki mikið fleiri.“

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu kostulega hollenska búninga í anda kórónuveirufaraldursins

Sjáðu kostulega hollenska búninga í anda kórónuveirufaraldursins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pepsi Max-deild kvenna: Öruggur sigur Stjörnunnar – Óvænt jafntefli á Hlíðarenda

Pepsi Max-deild kvenna: Öruggur sigur Stjörnunnar – Óvænt jafntefli á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn
433Sport
Í gær

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit