fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
433Sport

Mbappe gæti spilað gegn City

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 3. maí 2021 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mbappe ferðaðist með liðinu til Manchester í dag og er í hóp PSG fyrir seinni undanúrslitaleik Manchester City og PSG sem fer fram á morgun. Mbappe hefur verið að kljást við meiðsli í kálfa og spilaði hann ekki með PSG um helgina.

„Við eigum enn eftir að meta stöðuna með Kylian,“ sagði Pchettino á blaðamannafundi.

„Hann æfir einn í dag og við sjáum hvort hann geti verið með hópnum í lokin. Það er enn einn dagur í þetta. Við höfum ekki tekið ákvörðun.“

PSG þarf að minnsta kosti að skora tvö mörk í leiknum á morgun til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem City skoruðu tvö mörk á útivelli í fyrri leiknum. Ljóst er að sóknarmöguleikar PSG minnka ef Mbappe verður ekki með en Pochettino lofaði að liðið myndi gefa allt í leikinn.

„Auðvitað ætlum við að reyna allt til að gefa aðdáendunum eitthvað magnað. Við viljum þetta meira en nokkuð. Þessi leikur mun reyna á andlegu hliðina og við ætlum að standa okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Dramatískur sigur Vals í markaleik

Pepsi Max-deild karla: Dramatískur sigur Vals í markaleik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Flóðgáttir opnuðust í seinni hálfleik í Kópavogi – Mikkelsen með þrennu

Pepsi Max-deild karla: Flóðgáttir opnuðust í seinni hálfleik í Kópavogi – Mikkelsen með þrennu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn í janúar en gæti verið að fá stórt starf

Rekinn í janúar en gæti verið að fá stórt starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður frá Tyrklandi – 12 þúsund stuðningsmenn fá að mæta

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður frá Tyrklandi – 12 þúsund stuðningsmenn fá að mæta
433Sport
Í gær

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum
433Sport
Í gær

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR