fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Áhorfendur verða leyfðir á úrslitaleik Evrópudeildarinnar

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 3. maí 2021 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur staðfest að áhorfendur verða leyfðir í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fer fram í Gdansk í Póllandi. Pólsk yfirvöld munu leyfa 25% af hámarksfjölda vallarins sem gerir það að verkum að 9500 áhorfendur geta mætt.

Stuðningsmenn sem ferðast til Póllands þurfa þó að fara í 10 daga sóttkví eða sýna fram á bólusetningu gegn Covid-19. Þá verður grímuskylda á vellinum og gæti verið að fólk þurfi að sýna fram á neikvætt Covid-19 próf eða bólusetningarskírteini við innganginn.

Miðarnir eru farnir í sölu og verður möguleiki á að krækja sér í miða til 7. maí. Alls verða 6000 miðar fyrir stuðningsmenn liðanna og almenning og verður dregið úr þeim umsóknum sem berast.

Enn er ekki ljóst hvaða lið mætast í úrslitaleiknum en Manchester United er með annan fótinn í úrslitaleiknum eftir 6-2 sigur gegn Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna. Þá vann Real Sociedad Arsenal með tveimur mörkum gegn einu og því er enn allt opið í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton