fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Sjáðu myndirnar – Mjög heitt á æfingu íslenska liðsins í Dallas

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 08:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla er komið til Dallas og hefur hafið æfingar fyrir vináttuleikinn við Mexíkó sem fram fer á AT&T leikvanginum um helgina. Leikurinn hefst kl. 01:00 aðfaranótt sunnudags og er í beinni útsendingu á RÚV.

Liðið kom til Dallas á miðvikudag æfði tvisvar á fimmtudag á æfingasvæði SMU háskólans við hinar fínustu aðstæður. Það er heitt í Dallas og fer hitinn yfir 30 gráður yfir daginn. AT&T leikvangurinn tekur 80.000 manns í sæti, en reiknað er með tæplega 40.000 áhorfendur á leikinn um helgina.

Myndir af æfingu liðsins af vef KSÍ eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Brandon má fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir