fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Rúnar taldi sig vera með lausn fyrir sóknarleik Stjörnunnar – Stjórnin vildi ekki taka upp veskið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 12:00

Rúnar Páll Sigmundsson. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson fyrrum þjálfari Stjörnunnar vildi kaupa Pétur Theodór Árnason framherja frá Gróttu í vetur en fékk það ekki í gegn. Frá þessu greinir hlaðvarpsþátturinn The Mike Show.

Pétur Theodór hefur raðað inn mörkum fyrir Gróttu en Stjörnunni vantar framherja til að skora mörk fyrir sig, Rúnar taldi Pétur geta leyst það hlutverk en stjórn Stjörnunnar vildi ekki ganga svo langt.

„Maður sér að það vantar einhvern til að skora mörk, þú gerir ekkert í fótbolta nema að skora mörkin. Ég hef það samkvæmt áreiðanlegum heimildum að Rúnar Páll hafi í vetur gert allt til að fá Pétur Theodór úr Gróttu í Stjörnuna. Hann er búinn að sanna það í Lengjudeildinni að hann getur skorað,“ sagði Mikael Nikulásson sérfræðingur þáttarins.

Mikael segir að Grótta hafi viljað 2 milljónir fyrir Pétur en Stjarnan tók það ekki í mál.

„Grótta vildi 2 milljónir en Stjarnan bauð 750 þúsund krónur og ekki aur í viðbót. Það var farið á móti Rúnari þar, þeir týmdu því ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Freyr tekur við Lyngby

Freyr tekur við Lyngby
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar: Dramatík i Mosó – Umdeilt atvik á Akureyri

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar: Dramatík i Mosó – Umdeilt atvik á Akureyri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðjón tjáði sig um keppnisandann hér heima – ,,Þá erum við karlrembur og gamlir, miðaldra, hvítir karlar sem eru að stuðla að óeiningu í samfélaginu“

Guðjón tjáði sig um keppnisandann hér heima – ,,Þá erum við karlrembur og gamlir, miðaldra, hvítir karlar sem eru að stuðla að óeiningu í samfélaginu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Svakalegt mark í Bandaríkjunum – Boltinn fór þrisvar í slána áður en hann fór inn

Sjáðu myndbandið: Svakalegt mark í Bandaríkjunum – Boltinn fór þrisvar í slána áður en hann fór inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rio ósáttur eftir að hann sá peysuna sem sonur Rooney notar

Rio ósáttur eftir að hann sá peysuna sem sonur Rooney notar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FH staðfestir endurkomu Óla Jó

FH staðfestir endurkomu Óla Jó
433Sport
Í gær

Harka færist í Sancho leikinn

Harka færist í Sancho leikinn
433Sport
Í gær

Ein af stjörnum Skotlands greinist með COVID-19

Ein af stjörnum Skotlands greinist með COVID-19