fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Dagný spilaði í jafntefli við Aston Villa

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 17:35

Dagný Brynjarsdóttir/ Mynd: West Ham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði West Ham sem gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í WSL-deildinni í dag. Leikið var á Villa Park, heimavelli Aston Villa.

Dagný spilaði 92. mínútur í leiknum en í uppbótartíma var hún tekin af velli og inn í hennar stað kom Laura Vetterlein.

West Ham er í fínni stöðu fyrir lokaumferð deildarinnar en liðið situr í 9. sæti með 15 stig eftir 21 leik, þremur stigum frá fallsæti.

Liðið mætir Manchester City í síðustu umferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“
433Sport
Í gær

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Í gær

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Í gær

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina