fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Blaðamannafundi landsliðsins frestað – Hefur ekkert með fréttir af Arnari og Danmörku að gera

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 11:12

Arnar Þór Viðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamannafundi íslenska landsliðsins sem halda átti í dag hefur verið frestað, kynna átti hópinn fyrir komandi vináttulandsleiki gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi.

Ástæðan fyrir frestuninni eru þær að breytingar hafa orðið á leikmannahópnum sem Arnar ætlaði að velja, COVID reglur og annað flækjustig í vali á hópnum varð til þess að fundinum hefur verið frestað.

Fundurinn átti að hefjast rétt eftir hádegi en óvíst er hvenær Arnar Þór Viðarsson muni kynna hópinn, líklegt er að það verði í þessari viku.

Fréttir um að Arnar Þór hefði verið í viðræðum við OB í Danmörku eru ekki ástæða þess að fundinum var frestað. Þær fréttir bárust frá Danmörku í dag en Arnar hefði svarað fyrir slíkt á fundi dagsins. Frestunin er þó aðeins kominn til vegna þess að nokkrir leikmenn hafa dottið út úr hópnum sem Arnar hafði sett saman.

Arnar Þór þarf að púsla hópi sínum saman á nýjan leik en leikirnir fara fram frá 30 maí til 8 júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton