fbpx
Mánudagur 14.júní 2021
433Sport

Blaðamannafundi landsliðsins frestað – Hefur ekkert með fréttir af Arnari og Danmörku að gera

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 11:12

Arnar Þór Viðarsson var ráðinn landsliðsþjálfari í desember

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamannafundi íslenska landsliðsins sem halda átti í dag hefur verið frestað, kynna átti hópinn fyrir komandi vináttulandsleiki gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi.

Ástæðan fyrir frestuninni eru þær að breytingar hafa orðið á leikmannahópnum sem Arnar ætlaði að velja, COVID reglur og annað flækjustig í vali á hópnum varð til þess að fundinum hefur verið frestað.

Fundurinn átti að hefjast rétt eftir hádegi en óvíst er hvenær Arnar Þór Viðarsson muni kynna hópinn, líklegt er að það verði í þessari viku.

Fréttir um að Arnar Þór hefði verið í viðræðum við OB í Danmörku eru ekki ástæða þess að fundinum var frestað. Þær fréttir bárust frá Danmörku í dag en Arnar hefði svarað fyrir slíkt á fundi dagsins. Frestunin er þó aðeins kominn til vegna þess að nokkrir leikmenn hafa dottið út úr hópnum sem Arnar hafði sett saman.

Arnar Þór þarf að púsla hópi sínum saman á nýjan leik en leikirnir fara fram frá 30 maí til 8 júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann stakk Börsunga í bakið og tók U-beygju til Parísar

Útskýrir hvers vegna hann stakk Börsunga í bakið og tók U-beygju til Parísar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garðbæingar ekki hættir – Danskur framherji einnig á leiðinni

Garðbæingar ekki hættir – Danskur framherji einnig á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skemmtileg mynd frá Wembley í dag – ,,Þetta er ástæðan fyrir því að við þurftum áhorfendur aftur“

Skemmtileg mynd frá Wembley í dag – ,,Þetta er ástæðan fyrir því að við þurftum áhorfendur aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt skref til Englands í vændum hjá Marcelo? – Orðaður við tvö lið

Óvænt skref til Englands í vændum hjá Marcelo? – Orðaður við tvö lið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að erfitt hefði verið að fresta leiknum – ,,Svo margt sem þarf að hafa í huga“

Segir að erfitt hefði verið að fresta leiknum – ,,Svo margt sem þarf að hafa í huga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skilur ekkert hvers vegna Eriksen hneig niður – ,,Hefur enga tengingu við bóluefni“

Skilur ekkert hvers vegna Eriksen hneig niður – ,,Hefur enga tengingu við bóluefni“