fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Slæmt tap Everton í baráttunni um Evrópusæti – 17 ára strákur með sigurmarkið

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 20:01

Daniel Jebbison fagnar sigurmarkinu. Mynd/Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United sigraði Everton á heimavelli sínum í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Tapið er slæmt fyrir Everton sem er að berjast um Evrópusæti.

Það var hinn 17 ára Daniel Jebbison sem skoraði eina mark leiksins á 7. mínútu. Þetta var hans fyrsti leikur fyrir aðallið Sheffield United en hann lék með Chorley Town í utandeild að láni fyrr á tímabilinu.

Everton náði ekki að ógna marki heimamanna mikið í leiknum. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan seinni hálfleikinn með liðinu.

Everton er í áttunda sæti með 56 stig, 3 stigum á eftir Tottenham, sem er í sjötta og síðasta Evrópudeildarsætinu. Sheffield United er í neðsta sæti deildarinnar og fyrir löngu fallið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton