fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Willum kom inn á og skoraði sigurmark – Rúnar Már stefnir á titil

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 20:42

Willum gerði sigurmark.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í Bandaríkjunum, Grikklandi, Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu í dag.

Willum Þór Willumsson kom inn á þegar rúmar 20 mínútur voru eftir og skoraði sigurmarkið fyrir BATE stundarfjórðungi síðar í 3-2 sigri á Rukh Brest í efstu deild Hvíta-Rússlands. BATE er í þriðja sæti deildarinnar með 20 stig eftir níu leiki.

Guðmundur Þórarinsson kom inn á sem varamaður fyrir New York City á 78. mínútu í 1-1 jafntefli gegn Toronto í MLS-deildinni. NYC er efst í Austurdeildinni, með 8 stig eftir fimm leiki.

Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliði Cluj og spilaði 65 mínútur í 1-3 sigri gegn Craiova í meistara-hluta rúmensku deildarinnar. Liðið er efst í deildinni með 48 stig.

Theódór Elmar Bjarnason kom inn á sem varamaður í lokin í 0-1 sigri gegn Smyrnis í fall-hluta grísku deildarinnar. Lamia er með 35 stig, 7 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United fær harða samkeppni um Mateta

United fær harða samkeppni um Mateta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann