fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Tippkeppni: Höfðinginn í brekku en er brattur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. maí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

4. umferð í efstu deild karla fer fram um helgina og á mánudag. Í allt sumar mun Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Dr. Football etja kappi við Hörð Snævar Jónsson ritstjóra 433.is í tippkeppni.

Fyrir hverja umferð munu þeir félagar tippa á leikina í umferðinni og í lok móts verða stigin talin upp úr hattinum.

Stigagjöfin:
Hárrétt úrslit – 3 stig
Rétt tákn – 1 stig

„Ég er að elta en mótið er bara að byrja, ég jafna þetta hið minnsta í þessari umferð,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson um stöðu mála.

Staðan eftir þrjár umferðir:
Hörður Snævar 11 – 8 Kristján Óli

Kristján Óli Sigurðsson – Höfðinginn:
Víkingur 1 – 2 Breiðablik
Leiknir 0 – 2 Fylkir
Keflavík 1 – 2 KA
KR 2 – 2 Valur
HK 1 – 0 FH
ÍA 1 – 3 Stjarnan

Hörður Snævar Jónsson – Ritstjóri 433.is
Víkingur 0 – 2 Breiðablik
Leiknir 1 – 2 Fylkir
Keflavík 0 – 1 KA
KR 1 – 3 Valur
HK 1 – 2 FH
ÍA 0 – 2 Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Brandon má fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken

EM 2020: Danir áfram eftir frábæran leik á Parken
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill sjá þjóðina sameinast eins og árið 2018 – ,,Það var ótrúlegt sumar“

Vill sjá þjóðina sameinast eins og árið 2018 – ,,Það var ótrúlegt sumar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Freyr tekur við Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir

Fjölskyldu dómara á Íslandi hótað – Áreiti og ógnandi tilburðir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg mótmæli verða til þess að þetta verður ekki næsti stjóri Gylfa

Harkaleg mótmæli verða til þess að þetta verður ekki næsti stjóri Gylfa
433Sport
Í gær

Staðfesta að búið sé að segja Loga upp störfum

Staðfesta að búið sé að segja Loga upp störfum
433Sport
Í gær

Fundarhöld í Kaplakrika – Framtíð Loga hangir á bláþræði og Óli Jó stendur í gættinni

Fundarhöld í Kaplakrika – Framtíð Loga hangir á bláþræði og Óli Jó stendur í gættinni