fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Móðir Ronaldo reynir að sannfæra hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. maí 2021 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro móðir Cristiano Ronaldo ætlar að reyna að sannfæra son sinn um að koma heim í sumar og ganga í raðir Sporting Lisbon.

Ronaldo gæti yfirgefið Juventus í sumar en hann er sagður ósáttur hjá félaginu og félagið hefur áhuga á að losna við hann.

Ekki er öruggt að Juventus verði í Meistaradeildinni að ári en Sporting Lisbon varð meistari í Portúgal á dögunum.

„Ég er að fara til Ítalíu og tala við hann, ég vil fá hann til Sporting Lisbon,“ sagði Dolores Aveiro móðir Ronaldo.

„Ég mun sannfæra hann og hann mun snúa aftur,“ sagði Dolores en Ronaldo hóf feril sinn með Sporting áður en hann hélt til Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“