fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Móðir Ronaldo reynir að sannfæra hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. maí 2021 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro móðir Cristiano Ronaldo ætlar að reyna að sannfæra son sinn um að koma heim í sumar og ganga í raðir Sporting Lisbon.

Ronaldo gæti yfirgefið Juventus í sumar en hann er sagður ósáttur hjá félaginu og félagið hefur áhuga á að losna við hann.

Ekki er öruggt að Juventus verði í Meistaradeildinni að ári en Sporting Lisbon varð meistari í Portúgal á dögunum.

„Ég er að fara til Ítalíu og tala við hann, ég vil fá hann til Sporting Lisbon,“ sagði Dolores Aveiro móðir Ronaldo.

„Ég mun sannfæra hann og hann mun snúa aftur,“ sagði Dolores en Ronaldo hóf feril sinn með Sporting áður en hann hélt til Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið