fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Móðir Ronaldo reynir að sannfæra hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. maí 2021 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro móðir Cristiano Ronaldo ætlar að reyna að sannfæra son sinn um að koma heim í sumar og ganga í raðir Sporting Lisbon.

Ronaldo gæti yfirgefið Juventus í sumar en hann er sagður ósáttur hjá félaginu og félagið hefur áhuga á að losna við hann.

Ekki er öruggt að Juventus verði í Meistaradeildinni að ári en Sporting Lisbon varð meistari í Portúgal á dögunum.

„Ég er að fara til Ítalíu og tala við hann, ég vil fá hann til Sporting Lisbon,“ sagði Dolores Aveiro móðir Ronaldo.

„Ég mun sannfæra hann og hann mun snúa aftur,“ sagði Dolores en Ronaldo hóf feril sinn með Sporting áður en hann hélt til Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld