fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu atvikið: Kolbeinn verulega ósáttur – ,,Þeir voru ekki að spila fótbolta“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni, var virkilega ósáttur með dómara leiksins eftir markalaust jafntefli við Kalmar í gær.

Kolbeinn vildi fá víti þegar hann fór niður inni í vítateig eftir viðskipti við varnarmann Kalmar.

,,Hann fer í mig, snertir á mér fótinn og ég gat ekki náð til boltans. Þetta var klárt víti,“ sagði Kolbeinn í viðtali eftir leik.

Hann kvartaði einnig yfir spilamennsku andstæðingsins í heild sinni og sagði að dómari leiksins þyrfti að bæta sig.

Það komu upp atvik í fyrri hálfleik þar sem þeir voru ekki að spila fótbolta. Þeir halda að ég geti hrist allt af mér en dómarinn þarf aðeins að bæta leik sinn.“ 

Gautaborg er með 7 stig eftir fyrstu sex umferðirnar í sænsku úrvalsdeildinni. Kolbeinn kom til liðsins frá AIK fyrir tímabil.

Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Kolbein. Þar er umrætt atvik, þar sem hann vildi fá víti, einnig sýnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton