fbpx
Laugardagur 12.júní 2021
433Sport

Vonar að eiginn leikmaður fari í lengra bann

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 22:09

Sigurður Höskuldsson og Octavio Paez. Mynd: Leiknir R

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík, var ansi svekktur út í leikmann sinn, Octavio Paez, fyrir rautt spjald sem sá síðarnefndi fékk í 3-0 tapi gegn KA í kvöld. Spjaldið fékk leikmaðurinn fyrir mjög ljóta tæklingu.

Paez fór í tveggja fóta tæklingu á Kára Gautasyni, leikmanni KA, seint í leiknum. Brotið var algjör óþarfi. Lítið var um að vera og boltinn á vallarhelmingi KA.

Sigurður fór ekki leynt með pirring sinn í garð leikmannsins í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik.

,,Ég er virkilega sár út í minn leikmann og ég vona að hann fái meira en einn leik í bann,“ sagði þjálfarinn.

Það verður væntanlega ákveðið á komandi dögum hvort að Paez fái þyngri refsingu en hið hefðbundna eins leiks bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi
433Sport
Í gær

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu
433Sport
Í gær

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist