fbpx
Mánudagur 14.júní 2021
433

Taylor Ziemer í Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 15:04

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur samið við Taylor Ziemer út keppnistímabilið 2021. Taylor er fædd árið 1998 kemur frá Bandaríkjunum.

Taylor hefur undanfarin tímabil leikið í bandaríska háskólaboltanum bæði með University of Virginia og Texas A&M. Í báðum skólum var hún í lykilhlutverki í öflugum liðum. Árið 2018 lék hún með ADO Den Haag í efstu deild í Hollandi þar sem hún skoraði tvö mörk 16 leikjum.

Taylor er sóknarsinnaður miðjumaður sem getur spilað allar fremstu stöðurnar á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

EM 2020: Austurríki vann Norður Makedóníu

EM 2020: Austurríki vann Norður Makedóníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slys á Wembley í dag – Áhorfendi alvarlega slasaður eftir að hafa dottið niður úr stúkunni

Slys á Wembley í dag – Áhorfendi alvarlega slasaður eftir að hafa dottið niður úr stúkunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenska þjóðin sýnir enska liðinu mikinn áhuga: Heimkoma fótboltans, sokkur og geggjaður Kalvin

Íslenska þjóðin sýnir enska liðinu mikinn áhuga: Heimkoma fótboltans, sokkur og geggjaður Kalvin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

EM 2020: England byrjar á sigri

EM 2020: England byrjar á sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu kostulega mynd: Barnið þurfti að halda fyrir eyrun vegna hávaðans

Sjáðu kostulega mynd: Barnið þurfti að halda fyrir eyrun vegna hávaðans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýndi ótrúlega leiðtogahæfni í skelfilegum aðstæðum – Passaði að liðsfélaginn gleypti ekki tunguna og hughreysti konu hans

Sýndi ótrúlega leiðtogahæfni í skelfilegum aðstæðum – Passaði að liðsfélaginn gleypti ekki tunguna og hughreysti konu hans
433Sport
Í gær

Var alls ekki sáttur með útsendinguna frá atburðarásinni skelfilegu – ,,Hún er bara galin“

Var alls ekki sáttur með útsendinguna frá atburðarásinni skelfilegu – ,,Hún er bara galin“
433Sport
Í gær

EM 2020: Þægilegt hjá Belgum í Sankti Pétursborg

EM 2020: Þægilegt hjá Belgum í Sankti Pétursborg