fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
433Sport

Þekktur strípalingur faldi sig í 14 tíma – Gummi Ben segir: „Hann virkaði í góðu COVID standi“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strípalingurinn sem vakti athygli í leik Granada og Manchester United í gær hafði falið sig á heimavelli spænska félagsins í 14 klukkutíma fyrir leik. Manchester Untied vann góðan 0-2 sigur á Granada á Spáni í gær.

Í byrjun leiks átti sér stað sérstakt atvik en nakinn maður hljóp inn á völlinn. Þetta athæfi vakti mikla athygli hjá netverjum sem gerðu stólpagrín af manninum.

Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum á Stöð2Sport og sá spaugilega hlið á þessu. „Þessi meistari leit vel út, virkaði í góðu standi, Covid standi. Við sýnum þetta kannski hægt í hálfleik,“ sagði Guðmundur í beinni útsendingu.

Fjallað er um Olmo García, strípalinginn í spænskum blöðum en hann er þekktur fyrir að vera án klæða á meðal almennings á Spáni. Hann hefur meðal annars labbað í verslunarmiðstöð án klæða.

Lýsingu Gumma Ben á atvikinu má heyra hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn hjá Liverpool

Telur að Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins