fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Ryan Babel orðinn rappari?

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 9. apríl 2021 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farið er að síga á seinni hluta ferilsins hjá Ryan Babel en hann er líklega þekktastur fyrir það að hafa spilað með Liverpool frá 2007-2011. Hann er greinilega farinn að undirbúa sig undir næstu skref eftir að ferlinum lýkur en hann var að gefa út rapplag.

Lagið heitir Young Champ en hann gaf einnig út myndband með laginu sem má sjá hér að neðan.

Í myndbandinu vísar hann með ýmsum leiðum í fótboltaferil sinn en þar má nefna að treyja Ajax er sýnd en hann hefur farið þrisvar sinnum til félagsins.

Viðbrögðin við laginu voru fremur dræm á samfélagsmiðlum og hvöttu aðdéndur á twitter hann um að halda sér frekar við fótboltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka