fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Tíu verstu kaup Manchester United síðustu tíu árin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri Manchester United hefur félagið átt í vandræðum með að kaupa réttu leikmennina til félagsins.

Frá því að Ferguson hætti árið 2013 hafa fjórir stjórar verið með liðið, fyrstur var David Moyes sem verslaði lítið en Louis van Gaal tók við og tók upp heftið og eyddi stórum fjárhæðum.

Jose Mourinho mætti á eftir honum og fékk að versla hressilega inn, Ole Gunnar Solskjær er svo stjóri félagsins í dag en honum hefur vegnað ágætlega á markaðnum.

Tom McDermott hjá The Sun hefur tekið saman lista yfir tíu verstu kaup United síðustu tíu árin en Sir Alex Ferguson á einn mann á lista sem hann keypti.


Wilfried Zaha

Bastian Schweinsteiger

Getty Images

Donny van de Beek

Angel Di Maria

Radamel Falcao

Morgan Schneiderlin

Memphis Depay

Victor Valdes

Marcos Rojo

Alexis Sanchez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki