fbpx
Laugardagur 17.apríl 2021
433Sport

Leikmaður Tottenham vill láta dreifa ösku sinni yfir heimavöll félagsins

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier, leikmaður enska liðsins Tottenham, hefur verið hjá félaginu síðan árið 2014.

Dier á að baki 271 leik fyrir félagið, hann hefur skorað 11 mörk í þeim leikjum og gefið 11 stoðsendingar.

Það er alveg ljóst á orðum Dier að ást hans á Tottenham nær út fyrir lífið sjálft. Varnarmaðurinn var í viðtali hjá Evening Standard á dögunum.

„Ég myndi vilja láta dreifa ösku minni á Tottenham Hotspur vellinum,“ sagði hann í viðtalinu er hann var spurður út í ást sína á félaginu.

Dier gekk til liðs við Tottenham frá portúgalska liðinu Sporting Lisbon á sínum tíma og hann er ekki á förum. Dier skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við Tottenham síðasta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo birti mynd af sér berum að ofan til að sanna að allt sé í toppstandi

Ronaldo birti mynd af sér berum að ofan til að sanna að allt sé í toppstandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höfðinginn valdi þá fimm bestu á Íslandi – „Ha?“

Höfðinginn valdi þá fimm bestu á Íslandi – „Ha?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimtar 5,2 milljarða í árslaun

Heimtar 5,2 milljarða í árslaun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Högg í maga Arsenal

Högg í maga Arsenal
433Sport
Í gær

Klopp pressar á Van Dijk að fara ekki á EM í sumar

Klopp pressar á Van Dijk að fara ekki á EM í sumar
433Sport
Í gær

Arnar fagnar auknu starfsöryggi: „Ég má nánast gera það sem ég vil hérna“

Arnar fagnar auknu starfsöryggi: „Ég má nánast gera það sem ég vil hérna“