fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Játar því að Sancho sé til sölu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund segir að Jadon Sancho kantmaður félagisns sé til sölu í sumar ef rétta tilboðið kemur á borð þeirra.

Dortmund neitaði að selja Sancho síðasta sumar en félagið heimtaði þá um 120 milljónir punda sem enginn vildi borga. Manchester United hafði þá áhuga.

Líklegt er talið að Sancho fari í sumar en hann hefur viljað snúa aftur heim til Englands, Dortmund þarf líka fjármuni í sumar. Félaigð hefur fundið fyrir áhrifum kórónuveirunnar og þá er félagið ekki öruggt með sæti í Meistaradeild Evrópu að ári.

„Jadon Sancho hefur verið miklu lengur hjá okkur en Erling Haaland, við ræðum við Jadon,“ sagði Watzke um stöðu mála.

„Ef það kemur gott tilboð þá erum við tilbúnir að ræða við Sancho og umboðsmann hans. Ég er öruggur á því að félagaskiptamarkaðurinn verður rólegri í sumar en oft áður.“

„Veruleikinn fyrir stór félög er sá að kórónuveiran hefur haft veruleg áhrif, það lagast ekki á viku eða tveim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar