fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Höfðinginn valdi þá fimm bestu – Margt kemur á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 15:30

Þessi skoraði í dag. © 365 ehf / Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þegar Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur þáttarins valdi fimm bestu framherjana í efstu deild karla á Íslandi. Stjórnandinn og markvörðurinn fyrrverandi, Hjörvar Hafliðason var ekki sammála öllu.

„Þetta er eini sem hefur spilað með Rosenborg, einu stærsta félagi Norðurlanda,“ sagði Kristján Óli um efsta sætið á listanum en þar er Matthías Vilhjálmsson.

Lista Höfðingjans má sjá hér að neðan.

Mynd/Blikar

5 – Árni Vilhjálmsson (Breiðablik)

4 – Thomas Mikkelsen (Breiðablik)

3 – Patrick Pedersen (Valur)

© 365 ehf / Eyþór

2 – Steven Lennon (FH)

1 – Matthías Vilhjálmsson (FH)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar