fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Eyjamenn búnir að fylla í skarð Gary Martin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 15:24

Stefán Ingi var á mála hjá ÍBV í fyrra Mynd/ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV hefur samið við Stefán Inga Sigurðarson um að leika með liðinu í sumar. Stefán Ingi er tvítugur sóknarmaður með mikla hæð og kemur hann á láni frá Breiðabliki. Næsti leikur ÍBV er á morgun og verður Stefán löglegur í leiknum, um er að ræða bikarleik gegn Kórdrengjum.

Raunveruleikinn í litlu bæjarfélagi í hnotskurn – „Trúi ekki að það sé typpamynda ákvæði“

„Það er mikil ánægja hjá knattspyrnuráði með að hafa fengið Stefán til liðsins og vilja forsvarsmenn ÍBV þakka Breiðablik fyrir gott samstarf í þessum félagaskiptum,“ segir á heimasíðu ÍBV.

Stefáni er ætlað að fylla skarð Gary Martin en félagið rak enska framherjann frá félaginu fyrr í vikunni eftir að hann gerðist sekur um gróft agabrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Í gær

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Í gær

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni