fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Á ögurstundu myndi Ancelotti leita til Gylfa

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 20:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi sem birtist á YouTube rás Everton, var Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri félagsins, spurður ýmissa handahófskenndra spurninga.

Meðal þeirra spurninga sem Ancelotti var beðinn um að svara var sú ef að lið hans fengi vítaspyrnu á 90. mínútu sem gæti tryggt þeim sigur í leik, hvaða leikmann, sem hann hefur sjálfur þjálfað, myndi hann velja til þess að taka spyrnuna?

Það stóð ekki á svörum hjá Ancelotti.

„Í svona aðstæðum myndi ég velja öruggann leikmann, einhvern eins og Shevchenko. En ég gæti einnig leitað til leikmanns sem ég treysti, leikmann á borð við Gylfa Þór Sigurðsson,“ var svar Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Gylfa Þórs hjá Everton, við spurningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar