fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Á ögurstundu myndi Ancelotti leita til Gylfa

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 20:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi sem birtist á YouTube rás Everton, var Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri félagsins, spurður ýmissa handahófskenndra spurninga.

Meðal þeirra spurninga sem Ancelotti var beðinn um að svara var sú ef að lið hans fengi vítaspyrnu á 90. mínútu sem gæti tryggt þeim sigur í leik, hvaða leikmann, sem hann hefur sjálfur þjálfað, myndi hann velja til þess að taka spyrnuna?

Það stóð ekki á svörum hjá Ancelotti.

„Í svona aðstæðum myndi ég velja öruggann leikmann, einhvern eins og Shevchenko. En ég gæti einnig leitað til leikmanns sem ég treysti, leikmann á borð við Gylfa Þór Sigurðsson,“ var svar Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Gylfa Þórs hjá Everton, við spurningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona