fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Á ögurstundu myndi Ancelotti leita til Gylfa

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 20:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi sem birtist á YouTube rás Everton, var Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri félagsins, spurður ýmissa handahófskenndra spurninga.

Meðal þeirra spurninga sem Ancelotti var beðinn um að svara var sú ef að lið hans fengi vítaspyrnu á 90. mínútu sem gæti tryggt þeim sigur í leik, hvaða leikmann, sem hann hefur sjálfur þjálfað, myndi hann velja til þess að taka spyrnuna?

Það stóð ekki á svörum hjá Ancelotti.

„Í svona aðstæðum myndi ég velja öruggann leikmann, einhvern eins og Shevchenko. En ég gæti einnig leitað til leikmanns sem ég treysti, leikmann á borð við Gylfa Þór Sigurðsson,“ var svar Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Gylfa Þórs hjá Everton, við spurningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta