fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

United hefur hafið samtalið við Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 09:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur verið í sambandi við umboðsmann Cristiano Ronaldo um mögulega endurkomu til félagsins. Frá þessu segja fjölmiðlar á Ítalíu.

Juventus vill helst losna við Ronaldo í sumar en launapakki hans er slíkur að félagið ræður illa við hann í núverandi ástandi.

Framtíð Ronaldo hefur mikið verið til umræðu síðustu vikur eftir að Juventus féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Juventus er samkvæmt fjölmiðlum á Ítalíu tilbúið að selja Ronaldo fyrir 26 milljónir punda í sumar.

Ronaldo er með 27 milljónir punda í árslaun en United er sagt tilbúið að borga honum helming þess ef hann kemur til félagsins í sumar.

Ronaldo er 36 ára gamall en hann yfirgaf United fyrir 12 árum síðan og gekk þá í raðir Real Madrid, hann er á sínu þriðja tímabili hjá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Í gær

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni