fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kinsey Wolanski áhrifavaldur í Bandaríkjunum tengist knattspyrnu með óbeinum hætti, þessi 24 ára kona fækkaði nefnilega fötum og hljóp inn á fótboltavöll árið 2019. Hún er með 3,6 milljónir fylgjenda á Instagram.

Wolanski ákvað að velja stærsta fótboltaleik ársins til að auglýsa sig og hlaupa inn á völlinn, þetta gerði hún í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Liverpool vann þá sigur á Tottenham en Jurgen Klopp stjóri Liverpool hafði ekki húmor fyrir hegðun Wolanski.

„Ég átti alls ekki von á því að þetta myndi vekja svona athygli, ég átti ekki von á öllum þessum látum eftir leik,“ segir Wolanski um málið í dag.

Atvikið sjálft
Getty Images

Wolanski var í sundbol þegar hún hljóp inn á völlinn og auglýsti fyrirtækið Vitaly. Hún er þekkt fyrir að fækka fötum og trufla íþróttaviðburði, Meistaradeildarleikurinn var ekki hennar fyrsta truflun.

Ég var spennt, ég elska að gera eitthvað sem er alveg á mörkunum. Ég elska að lifa lífinu svona.“

„Ég er mjög þakklát fyrir þessa reynslu, þetta hjálpaði mér að stækka. Ég er með stærri aðdáendahóp út um allan heim eftir þetta atvik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu