fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Atletico Madrid endurheimti stöðu sína á toppi spænsku deildarinnar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 20:26

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid tók á móti Huesca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 2-0 sigri Atletico en leikið var á heimavelli liðsins, Estadio Wanda Metropolitano.

Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 39. mínútu, það skoraði Ángel Correa eftir stoðsendingu frá Llorente.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 80. mínútu þegar að Yannick Carrasco, innsiglaði 2-0 sigur Atletico með marki eftir stoðsendingu frá Llorente.

Sigurinn kemur Atletico aftur á topp deildarinnar, þar sem liðið situr með 73 stig og þriggja stiga forskot á Real Madrid.

Huesca er í harðri fallbaráttu, liðið situr í 18. sæti, einu stigi frá öruggu sæti í deildinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru komnir í baráttu við félög í Mið-Austurlöndum um undirskrift Modric

Eru komnir í baráttu við félög í Mið-Austurlöndum um undirskrift Modric
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Í gær

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið