fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Bale og Son tryggðu Tottenham mikilvæg stig í Evrópubaráttunni

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók í dag á móti Southampton í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli liðanna. Þetta var fyrsti leikur Tottenham eftir að Mourinho var rekinn frá félaginu.

Southampton spiluðu fyrri hálfleikinn af krafti og voru virkilega sprækir. Fyrsta mark leiksins skoruðu gestirnir eftir hálftíma leik. Markið kom eftir sendingu frá Ward-Prowse þar sem Ings skallaði knöttinn í netið. Tottenham áttu ágætis kafla en Southampton leiddu verðskuldað í hálfleik.

Á 61. mínútu dró til tíðinda þegar Gareth Bale jafnaði leikinn. Lucas átti skot á mark sem fór í Vestergaard en boltinn datt fyrir Bale sem kláraði örugglega. Á 90. mínútu fengu Tottenham vítaspyrnu með hjálp VAR. Son steig á punktinn og setti markmanninn í vitlaust horn og kom heimamönnum yfir. Þar við sat og Tottenham tryggja sér þrjú mikilvæg stig í Evrópubaráttunni.

Tottenham er nú í 6. sæti deildarinnar með 53 stig, tveimur stigum á eftir Chelsea í 4. sæti sem eiga þó leik til góða.

Tottenham 2 – 1 Southampton
0-1 Ings (´31)
1-1 Bale (´61)
2-1 Son (´90+1)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina