fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Jurgen Klopp: Við höfum sjö leiki til að sanna okkur

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur viðurkennt að pressa er á leikmönnum sínum í Liverpool að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Sú pressa jókst verulega þegar Liverpool datt úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn Real Madrid í vikunni

„Við verðum að grípa tækifærið og spila okkar besta fótbolta. Við erum að sjálfsögðu undir pressu þar sem við viljum enda í topp fjórum en vitum ekki eins og er hvort það takist. Við höfum nú sjö leiki til að sanna okkur og við ætlum að reyna,“ sagði Klopp á blaðamannafundi.

„Við skulum ekki gleyma mótherjum okkar. Við höfum unnið síðustu þrjá leiki og þess vegna erum við enn í dæminu og eigum enn möguleika á Meistaradeildarsæti.“

„Það er ljóst að við verðum að vinna fótboltaleiki. Það væri best að vinna þá alla en þetta eru allt erfiðir mótherjar og við berum virðingu fyrir öllum.“

Liverpool mætir Leeds á mánudagskvöld í ensku úrvalsdeildinni en Klopp ber mikla virðingu fyrir Bielsa og leikmönnum Leeds:

„Þeir vörðust vel gegn City. Sigurinn var magnaður en Leeds er virkilega gott lið og þjálfari þeirra er einn sá allra besti sem hjálpar augljóslega.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir
433Sport
Í gær

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum