fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sheffield niður í Championship eftir tap gegn Wolves

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves tóku í kvöld á móti Sheffield United í 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves höfðu betur í frekar bragðdaufum leik og sendu Sheffield United niður um deild með sigrinum.

Fyrri hálfleikur var afar rólegur og fátt um fína drætti. Eftir um klukkutíma leik dró til tíðinda er Willian José kom Wolves yfir. José skoraði með góðu skoti eftir flottan sprett Adama Traore. Ekki komu fleiri mörk í þennan leik og Wolves tryggðu sér stigin þrjú, en þeir eru í 12. sæti deildarinnar.

Sheffield sem áttu frábært tímabil í fyrra sem nýliðar í deildinni fara nú aftur niður í Championship. Sheffield hafa verið ansi slakir þetta tímabilið og eru aðeins með 14 stig eftir 32 leiki.

Wolves 1 – 0 Sheffield United
1-0 Willian José (´59)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí