fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Sheffield niður í Championship eftir tap gegn Wolves

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves tóku í kvöld á móti Sheffield United í 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves höfðu betur í frekar bragðdaufum leik og sendu Sheffield United niður um deild með sigrinum.

Fyrri hálfleikur var afar rólegur og fátt um fína drætti. Eftir um klukkutíma leik dró til tíðinda er Willian José kom Wolves yfir. José skoraði með góðu skoti eftir flottan sprett Adama Traore. Ekki komu fleiri mörk í þennan leik og Wolves tryggðu sér stigin þrjú, en þeir eru í 12. sæti deildarinnar.

Sheffield sem áttu frábært tímabil í fyrra sem nýliðar í deildinni fara nú aftur niður í Championship. Sheffield hafa verið ansi slakir þetta tímabilið og eru aðeins með 14 stig eftir 32 leiki.

Wolves 1 – 0 Sheffield United
1-0 Willian José (´59)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er loks að takast að losna við stjörnuna eftir nokkuð bras síðustu daga

Er loks að takast að losna við stjörnuna eftir nokkuð bras síðustu daga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu sturlaða uppákomu í Afríkukeppninni – Þurfti að slást við fjölda manns til að aðstoða liðsfélaga

Sjáðu sturlaða uppákomu í Afríkukeppninni – Þurfti að slást við fjölda manns til að aðstoða liðsfélaga
433Sport
Í gær

Nýtt verkefni hafið í Hafnarfirði en markið sett hátt – „Það er ekkert annað í boði“

Nýtt verkefni hafið í Hafnarfirði en markið sett hátt – „Það er ekkert annað í boði“
433Sport
Í gær

„Maður er kominn með ógeð á því að tala um Sir Alex Ferguson“

„Maður er kominn með ógeð á því að tala um Sir Alex Ferguson“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfestir að Palace sé tilbúið að selja Mateta

Staðfestir að Palace sé tilbúið að selja Mateta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfestir hvenær Salah mætir aftur í treyju Liverpool

Staðfestir hvenær Salah mætir aftur í treyju Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni