fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Sheffield niður í Championship eftir tap gegn Wolves

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves tóku í kvöld á móti Sheffield United í 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves höfðu betur í frekar bragðdaufum leik og sendu Sheffield United niður um deild með sigrinum.

Fyrri hálfleikur var afar rólegur og fátt um fína drætti. Eftir um klukkutíma leik dró til tíðinda er Willian José kom Wolves yfir. José skoraði með góðu skoti eftir flottan sprett Adama Traore. Ekki komu fleiri mörk í þennan leik og Wolves tryggðu sér stigin þrjú, en þeir eru í 12. sæti deildarinnar.

Sheffield sem áttu frábært tímabil í fyrra sem nýliðar í deildinni fara nú aftur niður í Championship. Sheffield hafa verið ansi slakir þetta tímabilið og eru aðeins með 14 stig eftir 32 leiki.

Wolves 1 – 0 Sheffield United
1-0 Willian José (´59)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs