fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Sheffield niður í Championship eftir tap gegn Wolves

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves tóku í kvöld á móti Sheffield United í 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves höfðu betur í frekar bragðdaufum leik og sendu Sheffield United niður um deild með sigrinum.

Fyrri hálfleikur var afar rólegur og fátt um fína drætti. Eftir um klukkutíma leik dró til tíðinda er Willian José kom Wolves yfir. José skoraði með góðu skoti eftir flottan sprett Adama Traore. Ekki komu fleiri mörk í þennan leik og Wolves tryggðu sér stigin þrjú, en þeir eru í 12. sæti deildarinnar.

Sheffield sem áttu frábært tímabil í fyrra sem nýliðar í deildinni fara nú aftur niður í Championship. Sheffield hafa verið ansi slakir þetta tímabilið og eru aðeins með 14 stig eftir 32 leiki.

Wolves 1 – 0 Sheffield United
1-0 Willian José (´59)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist