fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Guardiola: Meiðsli De Bruyne líta illa út

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea sigraði Manchester City í undanúrslitaleik FA bikarsins í dag og bundu þar með enda á vonir stuðningsmanna City um að vinna fernuna. Pep Guardiola hafði þetta að segja í viðtali eftir leik:

„Við spiluðum vel síðustu 15 mínútur leiksins. Við áttum í vandræðum með að spila okkar leik en ég óska Chelsea til hamingju eftir jafnan leik,“ sagði Pep við BBC 

„Við komum okkur stundum í ágætis stöður en náðum ekki að skapa nægilega góð færi. Við fengum á okkur mark en svöruðum vel, sérstaklega eftir að Phil Foden og Ilkay Gundogan komu inná.“

„Það er erfitt að spila á móti liði sem er með átta leikmenn á síðasta þriðjungi vallarins. Við stjórnuðum leiknum.“

Kevin De Bruyne þurfti að fara af velli vegna meiðsla og virðast þau líta illa út:

„Meiðslin líta illa út, hann er sárkvalinn. Við sjáum til. Hann verður skoðaður betur á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu