fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Guardiola: Meiðsli De Bruyne líta illa út

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea sigraði Manchester City í undanúrslitaleik FA bikarsins í dag og bundu þar með enda á vonir stuðningsmanna City um að vinna fernuna. Pep Guardiola hafði þetta að segja í viðtali eftir leik:

„Við spiluðum vel síðustu 15 mínútur leiksins. Við áttum í vandræðum með að spila okkar leik en ég óska Chelsea til hamingju eftir jafnan leik,“ sagði Pep við BBC 

„Við komum okkur stundum í ágætis stöður en náðum ekki að skapa nægilega góð færi. Við fengum á okkur mark en svöruðum vel, sérstaklega eftir að Phil Foden og Ilkay Gundogan komu inná.“

„Það er erfitt að spila á móti liði sem er með átta leikmenn á síðasta þriðjungi vallarins. Við stjórnuðum leiknum.“

Kevin De Bruyne þurfti að fara af velli vegna meiðsla og virðast þau líta illa út:

„Meiðslin líta illa út, hann er sárkvalinn. Við sjáum til. Hann verður skoðaður betur á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“